top of page
Writer's pictureBjartur lífsstíll

Vel heppnað málþing um heilsueflingu 60+

Til gamans má geta þess að Bjartur lífsstíll, sem er samstarfsverkefni LEB og ÍSÍ hélt málþing í Hjálmakletti, Borgarbyggð þann 19.11. s.l.



Á myndinni er fyrirlesarar málþingsins: Svavar Knútur, Drífa, Helga Ösp, Sigríður Arndís, Hildur Guðný, Arna og Guðmunda. Það vantar Emilíu sem var farin þegar myndatakan átti sér stað.


Málþingið var fyrir fagaðila er koma að stjórnun, þjálfun og heilsueflingu eldra fólks.

Rúmlega 40 manns voru í sal og um 200 manns fylgdust með á streymi. Mikil ánægja ríkti meðal þátttakenda og er mikilvægt að viðhalda málþingi af þessum toga í framtíðinni.


Úrvinnsla á niðurstöðum úr vinnustofu er í fullum gangi, en gróf samantekt er nú þegar búið a birta inn "viðburðir" á vefsíðu Bjartur lífsstíll hér.



1 view0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page