top of page
Málþing 19. nóvember 2024
Málþing um heilsueflingu 60+ fór fram í sal Hjálmakletts í Borgarbyggð, þriðjudaginn 19. nóvember. Þingið gekk með eindæmum vel.
Um 40 manns voru í sal og um 185 manns voru með í streymi.
Það mynduðust alls 7 vinnuhópar sem skiluðu góðum niðurstöðum,
sem nálgast má hér á síðunni.
Einnig er hægt að skoða upptöku af ráðstefnunni og fyrirlestra hér.
.jpg)

bottom of page