top of page
Writer's pictureBjartur lífsstíll

Virk efri ár - Akureyri

Updated: Mar 10, 2023

Þann 29. janúar var haldin kynningarfundur á verkefninu Virk efri ár - Akureyri í Hofi fyrir eldra fólk.


Stýrur verkefnisins "Bjartur lífsstíll" kynntu verkefnið sitt og héldu erindi um mikilvægi þess að hreyfa sig reglubundið alla ævi. Áður en kór félags eldri borgara á Akureyri flutti sína ljúfa tóna stýrðu Ásgerður og Margrét teygjuæfingum og liðkuðu liði hjá samkomugestum.


Virkilega gaman að sjá hvað Akureyrarbær er að gera flotta hluti og hlökkum við til að fylgjast enn frekar með því starfi.











50 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page