top of page

Landsmót UMFÍ 50+

Landsmót UMFÍ 50+ fer fram dagana 6. – 9. júní. Mótið verður haldið í Vogum á Vatnsleysuströnd í ár.

Keppt verður í fjölbreyttum greinum: Meðal annars boccia, borðtennis, frisbígolf, frjálsar íþróttir, golf, hjólreiðar, línudans, píla, pútt, ringó, skák, sund o.fl.


50 ára og eldri: Mótið er opið öllum sem verða 50 ára á árinu og eldri.

Allir geta tekið þátt á sínum forsendum.


Nánari upplýsingar gefur framkvæmdarstjóri mótsins, Ómar Bragi Stefánsson.

Netfang omar@umfi.is Sími 8981095

6 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page