top of page
Fyrirlestrar sem haldnir voru á málþingi 19.11.2024
Máþing var haldið í Hjálmakletti í Borgarbyggð þriðjudaginn 19. nóvember 2024. Yfirskriftin var Hreyfing og heilsuefling 60+
Málþingið var haldið á vegum samráðshóps sem saman stendur af verkefnastjórum frá Landssambandi eldri borgara (LEB) og Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands (ÍSÍ) - Bjartur lífsstíll, Félags- og vinnumarkaðsráðuneytinu - Gott að eldast, Embætti landlæknis - Heilsueflandi samfélag og Þróunarmiðstöð íslenskrar heilsugæslu.
Málþingið var haldið fyrir fagaðila er koma að stjórnun, þjálfun og heilsueflingu eldra fólks.
bottom of page