top of page
Stretching with bands

3. æfingamyndbönd

Hreyfing

er yfirgripsmikið hugtak,
lesa meira 

HÉR

Hér að neðan má finna myndbönd sem eru unnin af ýmsum aðilum sem hafa gefið góðfúslegt leyfi til að birta þau hér.

Þessi hagnýtu myndbönd er hægt að nýta til að framkvæma æfingar hvar sem er og deila áfram til þeirra sem á þurfa að halda.

Myndbanda röð 1: LOTUÆFINGAR

 

Eiður Andri Guðlaugsson og Snorri Örn Birgisson eru höfundar myndbanda sem tilheyra þessum kafla.

Myndbönd þessi var partur af lokaverkefni þeirra (2022) í B.Sc. á Íþróttafræðibraut við Háskólann í Reykjavík. Samstarf þeirra við Bjartan lífsstíl var afar fagmannlegt og gagnlegt á báða bóga.

Myndbanda röð 2: STYRKTARÆFINGAR

 

Eftirfarandi myndbönd eru unnin fyrir vef Heilsuveru.

Hverri styrktaræfingu fylgir teygjuæfing fyrir sömu vöðvahópa. Mælt er með því að endurtaka hverja styrktaræfingu 12 sinnum í senn, mest annan hvern dag. Mælt er með því að gera teygjuæfingarnar á eftir en þær má framkvæma daglega ef fólk vill.

Æfingateygju eins og þá sem sjá má í myndböndunum má fá í íþróttavörubúðum.

Myndband 1/11 - Tími: 1 mín - Inngangur fyrir styrktaræfingar og teygjur

Æfingar fyrir efri hluta líkama 

Myndband 2/11 - Tími: 1:30 mín

Myndband 4/11 - Tími: 2:10 mín

Myndband 3/11 - Tími: 1:30 mín

Myndband 5/11 - Tími: 1:45 mín

Æfingar fyrir kvið og bak

Myndband 6/11 - Tími: 1:30 mín

Myndband 7/11 - Tími: 1:30 mín

Æfingar fyrir neðri hluta líkamans

Myndband 8/11 - Tími: 1:00 mín

Myndband 10/11 - Tími: 1:30 mín

Myndband 9/11 - Tími: 1:45 mín

Myndband 11/11 - Tími: 2:00 mín

Myndbanda röð 3: STÓLALEIKFIMI

 

Eftirfarandi myndbönd eru unnin fyrir vef Heilsuveru.

 

Æfingarnar eru gerðar sitjandi á stól og henta flestum vel. Gott er að hafa viskustykki við höndina því það er notað í sumum æfingunum. Æfingin er útskýrð og tilgreint hversu oft er ráðlagt að gera viðkomandi æfingu.

Stólaleikfimi: smelltu annað hvort á hnappinn eða myndbandið sjálft!

Myndband 1 - Tími: 4:00 mín - Höfuð og háls

Myndband 2 - Tími: 3:30 mín - Herðar og handleggir

Myndband 3 - Tími: 2:30 mín - Bak og fætur

Myndband 4 - Tími: 4:20 mín - Fætur

Fræðslu myndbönd

 

Eftirfarandi myndbönd eru unnin af SÍBS, sem einnig má finna inná vef Heilsuveru.

Myndband 1/5 - Tími: 1:00 mín Hvaða hreyfing er best til að koma sér af stað?

Myndband 2/5 - Tími: 0:40 mín Get ég fækkað afsökunum fyrir að hreyfa mig ekki?

Myndband 3/5 - Tími: 1:00 mín Er hægt að gera hreyfingu skemmtilega?

Myndband 4/5 - Tími: 0:40 mín Hvernig kem ég hreyfingu upp í vana?

Myndband 5/5 - Tími: 0:40 mín Hvað græði ég á að stunda hreyfingu?

Fróðleg fræðslumyndbönd sem áhugavert er að skoða:

Ýttu HÉR til að opna!

 

Eftirfarandi myndbönd eru unnin af SÍBS.

bottom of page