top of page
Fitness Equipments

5. Æfingasafn

Hér er að finna æfingasafn með ýmsum æfingum sem má heimfæra á hvaða íþróttagrein og æfingaform sem er.

Verkefnastjórar hvetja alla þá er sjá um hreyfingu fyrir eldra fólk að nýta sér æfingasafnið. Hvort sem um er að ræða hefðbundna styrktarþjálfun, göngur, sund, boccia o.s.frv.

Jafnframt er hægt að lauma æfingum inn í félagsstarf þar sem hægt er að nýta hreyfiteygjur, teygjur og stólaæfingar.

2. styrktaræfingar

Efnisyfirlit æfingabanka:

  1. Axlir

  2. Tvíhöfði

  3. Þríhöfði

  4. Brjóst

  5. Kviður

  6. Bak

  7. Rass

  8. Læri

  9. Kálfar

10. Alhliða styrktaræfingar

3. skalaðar styrktaræfingar

4. æfingar með teygju

5. Jafnvægisæfingar

6. Samhæfingaræfingar

7. Þolæfingar

8. Hreyfiteygjur

9. teygjur
    
sTANDANDI - SITJANDI - Á GÓLFI

10. heima- & stólaæfingar

Ábyrgðarmenn heimasíðu:
Verkefnastjórar heilsueflingar
Ásgerður Guðmundsdóttir LEB &
Margrét Regína Grétarsdóttir ÍSÍ
bjartlif@isi.is

 

leb logo.png
isi logo.png

Aðsetur: 
ÍSÍ Engjavegi 6, 4. hæð,
104 Reykjavík

 

bottom of page