
3. FRÆÐSLA
EFNISYFIRLIT
1. Fræðslumyndbönd
2. Flokkað fræðsluefni og glærur
1. FRÆÐSLUMYNDBÖND
Eiður Andri Guðlaugsson og Snorri Örn Birgisson áttu í samstarfi við verkefnastjóra Bjarts lÍfsstíls. Þeir eru höfundar myndbanda sem tilheyra þessum kafla. Myndbönd þessi var partur af lokaverkefni þeirra í B.Sc. á Íþróttafræðibraut við Háskólann í Reykjavík.
MYNDBÖND:
1. Áhersluþættir við þjálfun eldri borgara
4. Íþróttafélög og þjálfun eldri borgara
2. FLOKKAÐ FRÆÐSLUEFNI
Verkefnastjórar hvetja alla þá sem koma að heilsueflingu og/eða þjálfun eldra fólks að efla heilsulæsi í gegnum þjálfun og fræðslu.
Hér má finna fjölbreytt fræðsluefni um heilsutengd málefni sem búið er að flokka eftir:
-
Hreyfingu
-
Næringu
-
Svefn & andleg þjálfun
-
Almenn fræðsla
-
Annað
-
og glærur