top of page
Accountant at Work

3. FRÆÐSLA

EFNISYFIRLIT

1. Fræðslumyndbönd 
2. Flokkað fræðsluefni og glærur

 

1. FRÆÐSLUMYNDBÖND 

 

Eiður Andri Guðlaugsson og Snorri Örn Birgisson áttu í samstarfi við verkefnastjóra Bjarts lÍfsstíls. Þeir eru höfundar myndbanda sem tilheyra þessum kafla.  Myndbönd þessi var partur af lokaverkefni þeirra í B.Sc. á Íþróttafræðibraut við Háskólann í Reykjavík.  

MYNDBÖND:

    1. Áhersluþættir við þjálfun eldri borgara  

    2. Þjálfun eldri borgara  

    3. Íþróttir eldri borgara  

    4. Íþróttafélög og þjálfun eldri borgara  

 

2. FLOKKAÐ FRÆÐSLUEFNI

Verkefnastjórar hvetja alla þá sem koma að heilsueflingu og/eða þjálfun eldra fólks að efla heilsulæsi í gegnum þjálfun og fræðslu.

Hér má finna fjölbreytt fræðsluefni um heilsutengd málefni sem búið er að flokka eftir:

  • Hreyfingu

  • Næringu

  • Svefn & andleg þjálfun

  • Almenn fræðsla 

  • Annað

  • og glærur

Ábyrgðarmenn heimasíðu:
Verkefnastjórar heilsueflingar
Ásgerður Guðmundsdóttir LEB &
Margrét Regína Grétarsdóttir ÍSÍ
bjartlif@isi.is

 

leb logo.png
isi logo.png

Aðsetur: 
ÍSÍ Engjavegi 6, 4. hæð,
104 Reykjavík

 

bottom of page