top of page

myndbönd

Hér má skoða innsend myndbönd frá þjálfurum sem sjá um hreyfingu fyrir 60+

Virkilega gaman að skoða bæði til gamans og líka til að fá hugmyndir.

Innsend myndbönd má senda á verkefnastjóra í gegnum netfangið bjartlif@isi.is 

Lesið leiðbeiningar um myndband HÉR

4 mín myndband frá Fylki sem inniheldur frábæra dansrútínu.

Þolfimi, samhæfing, tónlist og gleði.

2 mín myndband frá Stykkishólmi. 

Inniheldur fjölbreyttar styrktar, þol, samhæfingar og teygjuæfingar.

Einnig sýnt frá ástandskönnunum.

1 1/2 mín myndband frá Ármanni. 

Líflegar og skemmtilegar fimleika og styktaræfingar.

40 sek myndband frá Ármanni í boði Davíðs.

Hreyfing til að auka lífsgæði.

30 sek myndband frá Ármanni. Viðtal við Hrefnu.
Byrjaði að æfa fimleika hjá Ármanni sem unglingur.

35 sek myndband frá Ármanni. Viðtal við Sigríði.

Byrjaði að stunda æfingar fyrir 60+æfa í byrjun janúar 2023.

10 sek myndband frá Eyjafjarðarsveit.

Samhæfing og jafnvægi.

10 sek myndband frá Eyjafjarðarsveit.

Styrkur.

20 sek myndband frá Eyjafjarðarsveit.

Alhliða styrkur- og þolæfingar í vatni.

15 sek myndband frá Eyjafjarðarsveit.

Framhald: Alhliða styrkur- og þolæfingar í vatni.

1 1/2 mín myndband m/enskum texta.

Inniheldur fjölbreyttar æfingar í Þrótti; styrktar, þol, samhæfingar og teygjuæfingar.

Bjartur lífsstíll er samstarfsverkefni ÍSÍ og LEB og virkar líkt og verkfærakista
fyrir þjálfara og aðila sem vinna að heilsueflingu fyrir fólk 60 ára og eldra.

bottom of page