top of page

Handbækur og myndbönd
dæmi um það sem
aðrir eru að gera

Hér má finna gagnlegt efni frá þjálfurum víðs vegar af landinu.
Efnið er birt með góðfúslegu leyfi þjálfara.

Efnið inniheldur upplýsingar um hvað aðrir eru að gera og geta nýst öðrum sem hugmyndir.

Það er þeim er hafa hug á að bæta við sín hreyfiúrræði eða setja eitthvað nýtt af stað. 

 

Allir þeir sem sjá um þjálfun og hvers lags hreyfiúrræði fyrir 60+ og eiga efni til að deila og vilja birta hér á þessari síðu mega senda slæður á pdf HÉR
 

HANDBÆKUR:

Handbók 1

Hreyfing og mataræði 60+ í heilsueflandi samfélagi

Gígja Gunnarsdóttir

Handbók 2

Hreyfiseðill: Skrifað upp á hreyfingu sem meðferð við sjúkdómum

Auður Ólafsdóttir

Handbók 3

Virk efri ár (60+) á Akureyri
Héðinn Svarfdal Björnsson

Handbók 4

Betri borgarar Fylkis
Guðrún Ósk og Guðný Erla Jakobsdætur

 

Handbók 5

60+ fyrir austan fjall

Berglind Elíasdóttir

 

Handbók 6

Virkni og vellíðan í Kópavogi
Eva Katrín Friðgeirsdóttir, Fríða Karen Gunnarsdóttir og Valur Jóhansson

 

Handbók 7

Gleði og húmor í Grundarfirði
Ágústa Einarsdóttir og Rut Rúnarsdóttir

 

Handbók 8

Heilsuhraustir Hólmarar
Gunnhildur Gunnarsdóttir og Gísli Pálsson

 

Handbók 9

Gleði og heilsa í fyrirrúmi í Mosó
Halla Karen Kristjánsdóttir og Berta Þórhallsdóttir

 

MYNDBÖND

Myndband 1

4 mín myndband frá Fylki
Inniheldur frábæra dansrútínu. 
Þolfimi, samhæfing, tónlist og gleði.

Myndband 2

2 mín myndband frá Stykkishólmi. 

Inniheldur fjölbreyttar styrktar, þol, samhæfingar og teygjuæfingar.

Einnig sýnt frá ástandskönnunum.

Myndband 3

1 1/2 mín myndband frá Ármanni. 

Líflegar og skemmtilegar fimleika og styktaræfingar.

Myndband 4

40 sek myndband frá Ármanni í boði Davíðs. 

Hreyfing til að auka lífsgæði.

Myndband 5

30 sek myndband frá Ármanni. Viðtal við Hrefnu.
Byrjaði að æfa fimleika hjá Ármanni sem unglingur.

Myndband 6

35 sek myndband frá Ármanni. Viðtal við Sigríði.

Byrjaði að stunda æfingar fyrir 60+æfa í byrjun janúar 2023.

Myndband 7

10 sek myndband frá Eyjafjarðarsveit.

Samhæfing og jafnvægi.

Myndband 8

10 sek myndband frá Eyjafjarðarsveit.

Styrkur.

Myndband 9

20 sek myndband frá Eyjafjarðarsveit.

Alhliða styrkur- og þolæfingar í vatni.

Myndband 10

15 sek myndband frá Eyjafjarðarsveit.

Framhald: Alhliða styrkur- og þolæfingar í vatni.

Myndband 11

1 1/2 mín myndband m/enskum texta.

Inniheldur fjölbreyttar æfingar í Þrótti; styrktar, þol, samhæfingar og teygjuæfingar.

Bjartur lífsstíll er samstarfsverkefni ÍSÍ og LEB og virkar líkt og verkfærakista
fyrir þjálfara og aðila sem vinna að heilsueflingu fyrir fólk 60+.

Allir þeir sem sjá um þjálfun og hvers lags hreyfiúrræði fyrir 60+ og eiga efni til að deila og vilja birta hér á þessari síðu mega senda slæður á pdf formi HÉR


 

bottom of page