VELKOMIN Í VERKFÆRAKISTU BJARTS LÍFSSTÍLS HEILSUEFLING 60+
Bjartur lífsstíll er samstarfsverkefni Landsambands eldri borgara (LEB) og Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands (ÍSÍ).
Verkefnið er styrkt af Félags- og vinnumarkaðsráðuneytinu og Mennta- og barnamálaráðuneytinu.
Aðgengi að handbókum má nýta endurgjaldslaust fyrir hvern þann sem telur sig geta nýtt sér efnið.
Bjartur lífsstíll er verkfærakista fyrir þau sveitarfélög, íþróttafélög og þjálfara sem sjá þörfina fyrir aðstoð, líkt og að búa til nýtt hreyfiúrræði eða efla það góða starf sem nú þegar er í gangi.
Það skal sérstaklega tekið fram að verkefnið Bjartur lífsstíll
er ekki hreyfiúrræði og er þar með ekki í neinni samkeppni við hreyfiúrræði sem nú þegar eru til staðar.
HANDBÆKUR
Allt efni má nýta endurgjaldslaust.
Þjálfari
FRÆÐSLUEFNI
60+
FRÆÐSLUEFNI
Ábyrgðaraðilar
HANDBÓK
Hvað eru aðrir að gera
FRÆÐSLUEFNI
KYNNINGARMYNDBAND UM BJARTAN LÍFSSTÍL
Þú getur ekki komið í veg fyrir að verða gamall,
en þú hefur áhrif á
hvernig þú verður gamall.
Aldur er afstætt hugtak