top of page

Niðurstöður úr ráðstefnunni 16. maí.

Updated: Jun 28, 2023


Nú höfum við opnað fyrir hluta af niðurstöðum úr ráðstefnunni sem var haldin 16. maí inn á heimasíðunni www.bjartlif.is/radstefnan-2023

Nú er hægt að nálgast upptöku af ráðstefnunni ásamt fyrirlestrum í pdf. formi, myndbönd frá þjálfurum, niðurstöður úr vinnustofum, nafnlausar fyrirspurnir og/eða ábendingar sem bárust til okkur verkefnastjórum á ráðstefnunni sem og myndir af ráðstefnunni. Hafin er vinna við að leitast við svörum við fyrirspurnum sem bárust verkefnastjórum og munu þau svör birtast inná síðunni á næstu dögum.

14 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page