top of page
Search

Kynningarmyndband um Bjartan lífsstíl

Bjartur lífsstíll er hreyfiúrræði fyrir 60 ára og eldri á landsvísu. Bjartur lífsstíll er samstarfsverkefni Landsambands eldri borgara (LEB) og Íþrótta- og ólympíusamband Íslands (ÍSÍ). Markmiðið er að:

  • Veita þjálfurum og öðrum sem koma að heilsueflingu eldra fólks faglegan stuðning.

  • Stuðla að betri lýðheilsu eldra fólks á landsvísu með því að auka heilsulæsi í gegnum hreyfingu og fræðslu.

  • Að varanlegt hreyfiúrræði standi öllum 60 ára og eldra fólki til boða í helstu byggðarkjörnum landsins.

Sjá kyningarmyndband hér:



Kynningarmyndband með enskum texta hér:



 
 
 

Ábyrgðarmenn heimasíðu:
Verkefnastjórar heilsueflingar
Ásgerður Guðmundsdóttir LEB &
Margrét Regína Grétarsdóttir ÍSÍ
bjartlif@isi.is

 

leb logo.png
isi logo.png

Aðsetur: 
ÍSÍ Engjavegi 6, 4. hæð,
104 Reykjavík

 

bottom of page