top of page

DAGSKÁ ÁRSKÓGAR 2023

Mánudagur
kl.08:30-13:00 Smíðastofa með leiðbeinanda
kl.10:00-11:00 Boccia
kl.10:30-11:30 Líkamsræktarhorn m.leiðbeinanda
kl.12:30-16:00 Handavinna
kl.12:45-14:45 Félagsvist með vinningum
kl.13:00-13:45 Pílukast og skák
kl.13:00-16:00 Glervinnustofa (Tiffanys glerlist)

Fimmtudagur
kl.08:30-16:00 Smíðastofa með leiðbeinanda
kl.10:00-11:00 Gönguhópur
kl.10:30-11:00 Samverustund með presti
kl.12:30-16:00 Handavinna kl.13:00-17:00 Myndlist Elsu kl.14:00-14:45 Syngjum saman (2. hvern fimmtud.) kl.14:00-14:45 Spurningakeppni (Bara ef er auglýst)

Þriðjudagur
kl.08:30-16:00 Smíðastofa með leiðbeinanda
kl.10:00-10:45 Leikfimi
kl.10:00-12:00 Erlent handverksfólk
kl.11:15-12:00 Leshringur (2. hvorn þriðjudag)
kl.12:30-16:00 Handavinna
kl.12:45-14:45 Karlakórsæfing

Miðvikudagur
kl.08:30-14:00 Smíðastofa með leiðbeinanda
kl.10:00-10:45 Stóladans
kl.11:00-11:40 Félagsráðsfundur (fyrsta miðvd. í mán.) kl.12:45-14:30 Bónusrútan (kemur við Árskóga 6-8) kl.14:15-14:45 Dansleikfimi með Auði

Líkamsræktarhorn:
Hægt er að fara á göngubretti og sethjól, gera æfingar í trissu, nota rimla, teygjur, lóð, dýnur og fótaæfingahjól alla virka daga

Félagsráð
Ráðið kemur í stað notendaráðs en þjónar sama tilgangi og er opið öllum. Tilgangur ráðsins er að rödd notenda heyrist og að starfið beri með sér valdeflingu og unnið sé á lýðræðisgrunni. Starfsfólk vinnur með Félagsráði.
Fundirnir eru opnir og þau sem mæta á fundi eru ráðsmenn í það skiptið.

Hollvinir Árskóga
Félag stofnað 1. des. 2021 og er opið fyrir alla.
Ekkert félagsgjald. Tilgangur félagsins er að efla starfið og stuðla að góðu og gildu tómstunda- og félagsstarfi.
Opið félagsrými er í húsinu með fjölbreyttri aðstöðu sem nýtist vel fyrir ýmsa hreyfingu, félagsstarf, fundi og viðburði. Gott rými með fínu dansgólfi og notaleg setustofa. Nýtist fyrir kaffi, spjall, bíósýningar, fyrirlestra og annað.

Útleiga á sal
er möguleg fyrir lokaða viðburði, veislur og fundi.
ánari upplýsingar fást á skrifstofu í síma 411 2600. Félagsstarf og matsala er á vegum Reykjavíkurborgar.

Hádegismatur kl. 11:30 - 12:30
Panta / afpanta þarf fyrir kl. 14:00 deginum áður
í s: 411-2600.
Miðdegiskaffi kl. 14:45 - 15:30

Starfsfólk félagsstarfs:
Anna Bjarnadóttir …........ yfirmaður félagstarfs
Christina Milcher ………... virkniþjálfi
Einar Jónasson ……......... leiðbeinandi smíða

Facebooksíða Árskóga: https://www.facebook.com/arskogar 
Netfang: arskogar4 hjá reykjavik.is

Í húsinu er einkarekin hárgreiðslustofa og fótaðgerðarstofa

Föstudagur
kl.08:30-16:00 Smíðastofa með leiðbeinanda
kl.10:00-10:45 Leikfimi
kl.11:00-11:30 Kaffispjall (Bara ef er auglýst)

Göngutúr fyrir þá sem ekki treysta sér einir eða vilja hafa félagsskap. Komdu til okkar og við finnum tíma með þér og högum göngunni nákvæmlega eins og þú vilt hafa hana.
Ath. að sumir liðir fara í sumarfrí á sumrin.

Húsið opið alla virka daga

  • Pútt- og Boccia inni- og útivellir.

  • Kylfur og kúlur til afnota á staðnum.

  • Alltaf hægt að setja upp innipútt.

  • Hægt er að panta tíma í Tölvu og spjaldstölvukennslu hjá starfsmönnum.

  • Dagblöðin liggja frammi.

  • Leitast er við að hafa starfið sem sjálfbærast.

  • Ert þú með hugmynd að starfi, klúbb ?

  • Hægt er að vera með ýmsa hópa, endilega komdu og ræddu við okkur um hugmyndir.

Árskógar

Dagskrá 2023

Félagsstarfið Árskógum 4

Símatími kl. 8:30 - 15:30 í s: 411-2600

Húsið opið alla virka daga frá kl. 8.30 - 16.00

bottom of page