top of page
9. fjölbreytt fræðsluefni
1. fræðsluefni
Eiður Andri Guðlaugsson og Snorri Örn Birgisson eru höfundar myndbanda sem tilheyra þessum kafla.
Myndbönd þessi var partur af lokaverkefni þeirra í B.Sc. á Íþróttafræðibraut við Háskólann í Reykjavík.
Samstarf þeirra við okkur Verkefnastjórar heilsueflingar 60+ var afar fagmannlegt og gagnlegt á báða bóga.
9.5. er sýnishorn af fræðslu sem hægt er að skipta upp í flokka eftir t.d. dögum
Í meðfylgjandi glærupakka er að finna efni um
- Hreyfingu
- Næringu
- Svefn
Bjartur lífsstíll mun blogga um heilsusamleg málefni í nánustu framtíð.
Mælt er með að skoða bloggið reglulega og nýta sér efni þaðan, búa til eigin glærur og nota sem fræðslu.
bottom of page